Flateyjargátan

Leikið sjónvarpsefni | Framleiðsluár: 2018 | Lengd: 4 x 60 mín.

...

Trailer

Um verkið

Árið 1971 ferðast Jóhanna á æskuslóðir sínar í Flatey til þess að ganga frá málum eftir andlát föður síns. Hún tekur upp þráðinn við rannsókn hans á Flateyjargátunni sem hefur verið óleyst í 600 ár. Þegar maður finnst myrtur breytist allt og Jóhanna neyðist til að takast á við erfið mál úr fortíð sinni. Flateyjargátan er framleidd í samvinnu við Saga film. Ljósmyndir frá tökum eru eftir Nönnu Rúnarsdóttur.

Stillur

Kreditlisti

LEIKSTJÓRN Björn B. Björnsson HANDRIT Margrét Örnólfsdóttir SAGA Margrét Örnólfsdóttir Sólveig Arnarsdóttir LEIKARAR JÓHANNA Lára Jóhanna Jónsdóttir BRYNJAR Stefán Hallur Stefánsson KJARTAN Hilmir Jensson GRÍMUR HREPPSTJÓRI Sigurður Sigurjónsson OLGA Þuríður Blær Jóhannsdóttir STÍNA Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir STEINDÓR Þorsteinn Bachmann SÉRA HANNES Arnar Jónsson SNORRI YNGRI Mikael Köll Guðmundsson GASTON LUND Søren Malling ÓÐINN Jakob Þór Einarsson INGIBJÖRG Ragnheiður Steindórsdóttir VALDI Hjörtur Jóhann Jónsson JÓN GAMLI Jón Hjartarson LÖGREGLUVARÐSTJÓRI Baldur Trausti Hreinsson ARNÓR Arnmundur Ernst Backman LÆKNIR Erling Jóhannesson NONNI Emil B. Kárason BALDUR Jón Egill Hjartarson LÓA Agata Árnadóttir Coadou ANNA Arna Sif Jóhannsdóttir UNGABARN Björn Orri Axelsson TRYLLUKARL Þröstur Leó Gunnarsson HAFLIÐI Magnús Ólafsson SNORRI ELDRI Gunnar Gunnarsson FRÉTTAMAÐUR Fahad Falur Jabali FRAMLEIÐENDUR Anna Vigdís Gísladóttir Björn B. Björnsson Þórhallur Gunnarsson BYGGT Á Flateyjargátu Eftir Viktor Arnar Ingólfsson YFIRFRAMLEIÐENDUR Björn B. Björnsson Hilmar Sigurðsson Kjartan Þór Þórðarson Ragnar Agnarsson Þórhallur Gunnarsson STJÓRN KVIKMYNDATÖKU G. Magni Ágústsson, ÍKS LEIKMYNDAHÖNNUN Eggert Ketilsson BÚNINGAHÖNNUN Margrét Einarsdóttir GERVAHÖNNUN Kristín Júlla Kristjánsdóttir LEIKARAVAL Nanna Kristín Magnúsdóttir KLIPPING Guðni Hilmar Halldórsson HLJÓÐHÖNNUN Gunnar Árnason TÓNLIST Tryggvi M. Baldvinsson Einar Sv. Tryggvason FRAMLEIÐSLUSTJÓRN Fahad Falur Jabali FRAMKVÆMDASTJÓRN Ómar Jabali Tinna Proppé AÐSTOÐARLEIKSTJÓRN Fahad Falur Jabali ANNAR AÐSTOÐARLEIKSTJÓRI Guðrún „Garún“ Daníelsdóttir ÞRIÐJI AÐSTOÐARLEIKSTJÓRI Kristinn Diðriksson TÖKUSTAÐASTJÓRN Þórður Kristján Ragnarsson AÐSTOÐ VIÐ TÖKUSTAÐASTJÓRN Gunnar Þór Nielsen Óskar Þór Hauksson Friðrik Ásmundsson SKRIFTA Anna María Tómasdóttir REKSTRARSTJÓRN Inga Björk Sólnes LJÓSMYNDIR Nanna Rúnarsdóttir Lilja Jónsdóttir KVIKMYNDATAKA Á B-VÉL Tómas Marshall AÐSTOÐ VIÐ KVIKMYNDATÖKU Á A-VÉL Goði Már Guðjónsson AÐSTOÐ VIÐ KVIKMYNDATÖKU Á B-VÉL Þór Elíasson Guðjón Hrafn Guðmundsson ÖNNUR AÐSTOÐ VIÐ KVIKMYNDATÖKU Á A-VÉL Dagur „de Medici“ Ólafsson ÖNNUR AÐSTOÐ VIÐ KVIKMYNDATÖKU Á B-VÉL Haukur Karlsson Guðjón Hrafn Guðmundsson DRÓNATÖKUR OG STEADYCAM Tómas Marshall AÐRAR DRÓNATÖKUR Hrafn Garðarsson UMSJÓN MEÐ SKJÁM Valgerður Árnadóttir Nanna Rúnarsdóttir FRAMKVÆMDASTJÓRI LEIKMYNDADEILDAR Rebecca Erin Moran LISTRÆNN STJÓRNANDI LEIKMYNDADEILDAR Í FLATEY Ólafur Jónasson STÍLISTI LEIKMYNDAR Marta Luiza Macuga STÍLISTI Sigríður Guðjónsdóttir AÐSTOÐARSTÍLISTI Tóta Van Helzing Guðni Rúnar Gunnarsson LEIKMUNAMEISTARI Ari Birgir Ágústsson LEIKMUNIR Freyr Ásgeirsson AÐSTOÐ VIÐ LEIKMUNI Daniel Howard Newton LEIKMYNDAGERÐARMENN Freyr Ásgeirsson Gunnar Kvaran Valdimar Jóhannsson GRAFÍSKUR HÖNNUÐUR LEIKMYNDAR Amanda Riffo UMSJÓNARMAÐUR BIFREIÐA Bjarni Sívertsen YFIRMÁLARI Steingrímur Þorvaldsson MÁLARAR Hallur Karl Hinriksson Þorvaldur Böðvar Jónsson Ingjaldur Kárason YFIRSMIÐUR Sæþór Helgason SMIÐIR Daniel Howard Newton Kristinn K. Ólason Tsa Ehf. Verkstæðið Ehf. UNDIRBÚNINGUR VETRARLEIKMYNDAR Freyja Vals Sesseljudóttir TÖKUSTAÐARÁÐGJAFI Tryggvi Gunnarsson TÖKUSTAÐALEIT Victor Pétur Ólafsson BRELLUMEISTARI Gunnar Kvaran BRELLUFÖRÐUN Tinna Ingimarsdóttir GIFSAFSTEYPUR Morten Jacobsen LJÓSAMEISTARI Sigurður „Siggi Bahama“ Magnússon AÐSTOÐ VIÐ LJÓS María Rún Jóhannsdóttir RAFSTÖÐ Róbert Orri Pétursson Arnór Trausti Halldórsson GRIP Halldór Kristinsson Hinrik Jónsson AÐSTOÐ VIÐ GRIP Jón Andri Vinther Ríkharður Hjartar Magnússon Arnór Trausti Halldórsson STJÓRN HLJÓÐUPPTÖKU Árni Gústafsson AÐSTOÐ VIÐ HLJÓÐ Ari Rannveigarson AÐALAÐSTOÐ VIÐ FRAMLEIÐSLU Laila Kelloniemi AÐSTOÐ VIÐ FRAMLEIÐSLU Arnór Trausti Halldórsson Atli Sigurjónsson Bjarki Markússon Carolina Salas Eydís Eir Björnsdóttir Sara Guðmundsdóttir William Thomas Möller AÐSTOÐARBÚNINGAHÖNNUÐUR Rebekka Jónsdóttir BÚNINGAUMSJÓN Harpa Finnsdóttir AÐSTOÐ VIÐ BÚNINGA Rannveig Gísladóttir Sylvía Dögg Halldórsdóttir FÖRÐUN Tinna Ingimarsdóttir AÐSTOÐ VIÐ FÖRÐUN Árdís Bjarnþórsdóttir Bjarney Eiríksdóttir Silfá Auðunsdóttir AÐSTOÐ VIÐ LEIKARAVAL Birgitta Sigursteinsdóttir UMSJÓN MEÐ BÁTATÖKUM Hafliði Aðalsteinsson AÐSTOÐ VIÐ BÁTATÖKUR Tryggvi Gunnarsson Baldur Ragnarsson Friðrik Ásmundsson Gísli Guðmundur Kristjánsson Hjálmar Edwardsson Jónas Jónsson KVIKMYNDATAKA - VETRARTÖKUR Tómas Tómasson AÐSTOÐ VIÐ KVIKMYNDATÖKU Ómar Jabali ÖNNUR AÐSTOÐ VIÐ KVIKMYNDATÖKU Eva Rut Hjaltadóttir LJÓSAMEISTARI Eyþór Ingvarsson AÐSTOÐ VIÐ LJÓS Viktor Orri Andersen Sigurþór Skúli Sigurþórsson GRIP Jónas Guðmundsson AÐSTOÐ VIÐ BÚNINGA Arndís Ey Eiríksdóttir AÐSTOÐ VIÐ HÁR OG FÖRÐUN Ragna Fossberg Valdís Karen Smáradóttir TÖKUSTAÐASTJÓRN Birgir Þór Birgisson AÐSTOÐ VIÐ TÖKUSTAÐASTJÓRN Þórður Kristján Ragnarsson VEITINGAR Nanna Rúnarsdóttir AÐSTOÐ VIÐ FRAMLEIÐSLU Eydís Eir Björnsdóttir Julie Rowland ÁHÆTTULEIKARI Reynir A. Óskarsson VEITINGAR Laugaás Guðmundur K. Ragnarsson Ingibjörg H. Bergþórsdóttir Freysteinn Gíslason Hjörtur Ásgeirsson AÐRAR VEITINGAR OG AÐSTOÐ Nanna Rúnarsdóttir Tinna Vibeka Ómarsdóttir Viktoría Áskelsdóttir NEMAR FRÁ KVIKMYNDADEILD TÆKNISKÓLANS Bjartur Steinn Hagalín Brynjar Snær Jóhannesson Haraldur Páll Bergþórsson Heimir Snær Sveinsson Hjördís Jóhannsdóttir Kjartan Sveinsson Pálmi Þór Kristinsson Vignir Þór Guðmundsson RÚTUBÍLSTJÓRI Haraldur Ágúst Bjarnason Jóhannes Bachmann SKIPSTJÓRAR Í FLATEY Tryggvi Gunnarsson Jónas Jónsson TÆKJALEIGA Media Rental Elfar Bjarni Guðmundsson FRAMKVÆMDASTJÓRN EFTIRVINNSLU Örn Sveinsson UMSJÓN EFTIRVINNSLU Tinna Proppé LITALEIÐRÉTTING OG SAMSETNING Ögmundur Sigfússon AÐSTOÐ VIÐ SAMSETNINGU Árni Gestur Sigfússon MYNDBRELLUR Kontrast YFIRUMSJÓN MYNDBRELLNA Davíð Jón Ögmundsson MYNDBRELLUSMIÐUR Sigurgeir Arinbjarnarson UMSJÓN LEIKHLJÓÐA Gudrun Schlawin LEIKHLJÓÐ Norbert Schlawin UPPTAKA LEIKHLJÓÐA Wieland Krueger UPPTAKA Á TÓNLIST Sveinn Kjartansson, Stúdíó Sýrland FIÐLUR Auður Hafsteinsdóttir Ingrid Karlsdóttir Sigríður Baldvinsdóttir Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir LÁGFIÐLA Þórunn Harðardóttir SELLÓ Júlía Mogensen BASSI Úlfar Ingi Haraldsson PÍANÓ Mathias Susaas Halvorsen KLARÍNETTUR Helga Björg Arnardóttir FLAUTUR Sigríður Hjördís Indriðadóttir SÖNGUR Þóra Einarsdóttir HÖNNUN UPPHAFSTITLA OG PLAKATS Gunnar Karlsson GAGNASTJÓRN Vigdís Eva Steinþórsdóttir FRAMLEIÐSLUSTJÓRN FYRIR RÚV Skarphéðinn Guðmundsson Hera Ólafsdóttir Birgir Sigfússon ÞRÓUNARSTJÓRN LEIKINS EFNIS Jóhann Ævar Grímsson MARKAÐSSTJÓRN Mariam Laperashvili MARKAÐSFULLTRÚI Árni Þórður Randversson FJÁRMÁLASTJÓRN Hrönn Þorsteinsdóttir BÓKHALD Áróra Kristín Hólmfríðardóttir Sara Guðmundsdóttir BANKI Íslandsbanki TÓNLISTARRÁÐGJÖF Jónatan Garðarsson ÖNNUR TÓNLIST Þín Innsta Þrá Lag: Rocco Granata Og Jules Verard Texti: Jóhanna G. Erlingsson Flutningur: Bg Og Ingibjörg Alda Music Ehf. Glugginn Lag: Rúnar Gunnarsson Texti: Þorsteinn Eggertsson Flutningur: Flowers Alda Music Ehf. Zorba Dans Flutningur: Hljómsveit Hauks Morthens Rúv Í Rökkurró (manstu Ekki Vinur) Lag: Buck Ram, Morty Nevins, Al Nevins Og Artie Dunn Texti: Jón Sigurðsson Flutningur: Helena Eyjólfsdóttir Alda Music Ehf. Sofnar Lóa Lag: Sigfús Einarsson Flutningur: Selma Guðmundsdóttir Og Gunnar Kvaran BROT ÚR ÚTVARPSÞÁTTUM RÚV Daglegt Mál, 1973 Helgi J. Halldórsson Rúv Fréttaauki, Jasshátíð Í Washington, 1962 Jón Múli Árnason Rúv MYNDLIST Altaristafla Í Innra-hólmskirkju Jóhannes Kjarval AUKALEIKARAR Adrianna Hudzik Aladin Abdelali Laaguid Alex Freyr Gunnarsson Alex Leó Kristinsson Amelia Mateeva Amíra Snærós Jabali Anna Björk Björgvinsdóttir Anna Hera Björnsdóttir Anna Bergljót Böðvarsdóttir Anna Claessen Anna María Guðmundsdóttir Anna Ólöf Jensdóttir Anna Björk Jónsdóttir Anna Þórisdóttir Ari Jósepsson Arnaldur Björnsson Arnar Geir Sigurðsson Ársól Þorsteinsdóttir Ársæll Hjálmarson Bára Dís Böðvarsdóttir Birna Halldórsdóttir Bjarki Þór Jónsson Bjartur Steinn Hagalín Edda Katrín Rögnvaldsdóttir Eggert Rafnsson Eiður Snær Unnarsson Eileen Sif Knudsen Elfur Gígja Hreggviðsdóttir Elmar Þorbergsson Ester Sveinbjarnardóttir Fjóla Hersteinsdóttir Davíð Bjarnason Gísli Snorri Rúnarsson Grétar Bjarnason Guðleif Helgadóttir Gunnar Gunnarsson Halla Bergþóra Pálmadóttir Halla Sigríður Ragnarsdóttir Halldóra Eyfjörð Haukur Eiríksdóttir Haukur Jónasson Helga B. Hermannsdóttir Helgi Jóhannesson Helgi Fannar Sæþórsson Herdís Anna Sveinsdóttir Hermann Samúelsson Hilmir K. Jónsson Hlöðver Hjörtur Steinason Hjörtur Steindórsson Hrefna Haraldsdóttir Hrefna Hjartardóttir Hulda Guðlaugsdóttir Hulda Lind Kristinsdóttir Ingibjörg Birgitta Sveinbjörnsdóttir Ingibjörg Ásta Tómasdóttir Ingvar Örn Arngeirsson Ívar S. Sigurðsson Jenný Guðnadóttir Jens Jensson Jóhann Benjamínsson Jóhann Skagfjörð Magnússon Jón Halldór Guðmundsson Jón Sigmundsson Jón Adólf Steinólfsson Jónas T. Hallgrímsson Júlíana Garðarsdóttir Karin Esther Gorter Katia Flavia Arena Kristinn Ingason Kristján Ingvarsson Kolbrún Jóhannesdóttir Linus Orri Gunnarsson Cederborg Lilja Lind Sæþórsdóttir Lilja Aleta Waage Lizy Steinsdóttir Lísa Björg Ingólfsdóttir Magnea Baldursdóttir María Haraldsdóttir Máni Sveinn Þorsteinsson Michal Aleksander Cyran Michal Lopato Mikael Bjarni Gunnarsson Nína Katrín Jóhannsdóttir Óskar Þórisson Óttar Sveinsson Patryk Stachowiak Pawel Dudunski Pálmar Örn Guðmundsson Pétur Gunnarsson Polina Oddr Ragnheiður Kolka Reynir Stefánsson Salný Kaja Sigurgeirsdóttir Sandra Sif Samúelsdóttir Sigmar Ingi Sigurgeirsson Signý Björg Sigurjónsdóttir Sigríður S. Níelsdóttir Sigrún Viðars Berndsen Sigurður Haraldsson Sigurlaugur Hjörleifsson Silja Ívarsdóttir Silla Berg Stefán Páll Páluson Thelma Hrund Helgadóttir Troels Kjartansson Unnur Katrín Valdimarsdóttir Úrsúla Ósk Lindudóttir William Thomas Möller Þórður Örn Guðmundsson FRAMLEIÐSLAN VAR STYRKT AF Kvikmyndamiðstöð Íslands FORSTÖÐUMAÐUR Laufey Guðjónsdóttir RÁÐGJAFI Steven Meyers Norræna kvikmynda og sjónvarpssjóðnum Mediaáætlun Evrópusambandsins ALÞJÓÐLEG DREIFING Skyvision