Hér má sjá nokkuð af því efni sem Reykjavík films hefur framleitt.
Heimildarmynd (2024)
Heimildamynd um flóttamanninn Farhad sem reynir að ná fjölskyldu sinni frá Kabúl til Íslands áður en borgin fellur í hendur Talíbana.
Heimildarmynd (2021)
Gamalt leyndarmál flettir ofan af sögu eins dýrasta frímerkjaumslags í heimi.
Leikið sjónvarpsefni (2018)
Þættirnir gerast í íhaldssömu samfélagi Flateyjar árið 1970. En tímarnir eru að breytast...
Heimildarmynd (2018)
Mynd á ensku um Jóhönnu Sigurðardóttur fyrrverandi forsætisráðherra og samband þeirra Jónínu Leósdóttur rithöfundar, eiginkonu hennar.
Heimildarþættir (2017)
Eva María Jónsdóttir miðaldafræðingur fer á nokkra sögustaði og segir frá fólki og atburðum frá fyrri tíð.
Heimildarþættir (2017)
Heimildaþættir um ungt fólk á sex fyrstu áratugum lýðveldisins. Tíska, tíðarandi og tónlist.
Heimildarþættir (2016)
Sögumaðurinn er hér í fyrirrúmi, þegar Einar segir frá fólki og atburðum, á stöðunum þar sem þeir gerðust.
Heimildarmynd (2015)
Mynd um baráttuna við að reyna að fá Alþingi til að samþykkja nýja stjórnarskrá vorið 2013.
Heimildarþættir (2013)
Þættir um dularfull mannshvörf á Íslandi í umsjón Helgu Arnardóttur.
Heimildarþættir (2012)
Pétur segir sögu Íslands á þessari miklu umbrotaöld í þáttum sem teknir voru á Íslandi og í Kaupmannahöfn.
Heimildarmynd (2009)
Mynd um átakanleg örlög fólks á Goðafossi sem skotinn var niður af þýskum kafbát í lok fyrri heimstyrjaldarinnar.
Leikið sjónvarpsefni (2008)
Þættir um fyrsta raðmorðingja Íslands og leit lögreglunnar að honum.
Kvikmynd (2006)
Dularfullur dauðdagi í virkjun inni á hálendi hrindir af stað atburðarás sem ekki sér fyrir endann á.
Leikið sjónvarpsefni og heimildarmynd (2003)
Hluti Njálssögu leikinn og í framhaldinu fjalla fræðimenn um þennan hluta sögunnar.