Framleiðsla

Hér má sjá nokkuð af því efni sem Reykjavík films hefur framleitt.

...
Leyndarmálið

Heimildarmynd (2021)

Gamalt leyndarmál flettir ofan af sögu eins dýrasta frímerkjaumslags í heimi.

...
Flateyjargátan

Leikið sjónvarpsefni (2018)

Þættirnir gerast í íhaldssömu samfélagi Flateyjar árið 1970. En tímarnir eru að breytast...

...
Love is simply love

Heimildarmynd (2018)

Mynd á ensku um Jóhönnu Sigurðardóttur fyrrverandi forsætisráðherra og samband þeirra Jónínu Leósdóttur rithöfundar, eiginkonu hennar.

...
Sögustaðir með Evu Maríu

Heimildarþættir (2017)

Eva María Jónsdóttir miðaldafræðingur fer á nokkra sögustaði og segir frá fólki og atburðum frá fyrri tíð.

...
Unga Ísland

Heimildarþættir (2017)

Heimildaþættir um ungt fólk á sex fyrstu áratugum lýðveldisins. Tíska, tíðarandi og tónlist.

...
Sögustaðir með Einari Kárasyni

Heimildarþættir (2016)

Sögumaðurinn er hér í fyrirrúmi, þegar Einar segir frá fólki og atburðum, á stöðunum þar sem þeir gerðust.

...
Jóhanna: síðasta orrustan

Heimildarmynd (2015)

Mynd um baráttuna við að reyna að fá Alþingi til að samþykkja nýja stjórnarskrá vorið 2013.

...
Mannshvörf á Íslandi

Heimildarþættir (2013)

Þættir um dularfull mannshvörf á Íslandi í umsjón Helgu Arnardóttur.

...
18. öldin með Pétri Gunnarssyni

Heimildarþættir (2012)

Pétur segir sögu Íslands á þessari miklu umbrotaöld í þáttum sem teknir voru á Íslandi og í Kaupmannahöfn.

...
Árásin á Goðafoss

Heimildarmynd (2009)

Mynd um átakanleg örlög fólks á Goðafossi sem skotinn var niður af þýskum kafbát í lok fyrri heimstyrjaldarinnar.

...
Mannaveiðar

Leikið sjónvarpsefni (2008)

Þættir um fyrsta raðmorðingja Íslands og leit lögreglunnar að honum.

...
Köld slóð

Kvikmynd (2006)

Dularfullur dauðdagi í virkjun inni á hálendi hrindir af stað atburðarás sem ekki sér fyrir endann á.

...
Njáls saga

Leikið sjónvarpsefni og heimildarmynd (2003)

Hluti Njálssögu leikinn og í framhaldinu fjalla fræðimenn um þennan hluta sögunnar.