Árásin á Goðafoss

Heimildarmynd | Framleiðsluár: 2009 | Lengd: 2 x 60 mín.

...

Trailer

Um verkið

Í nóvember 1944 var skip Eimskipafélags Íslands, Goðafoss, að koma til landsins frá Ameríku með skipalest bandamanna. Þegar skipin voru komin fyrir Garðskaga, skaut þýski kafbáturinn U-300, undurskeyti í Goðafoss og sökkti skipinu. Með því fórust 42 menn, konur og börn og var þetta mesta manntjón sem Íslendingar urðu fyrir í seinni heimsstyrjöldinni. Þó fjöldi manna hafi séð Goðafoss sökkva skammt frá landi hefur ekki tekist að finna flak skipsins - þrátt fyrir mikla leit. Árásin á Goðafoss er heimildamynd sem fjallar um þennan atburð, aðdragnda hans og eftirmál.

Stillur

Kreditlisti

LEIKSTJÓRI Björn B. Björnsson HANDRIT Jón Ársæll Þórðarson og Þór Whitehead TÓNLIST Tryggvi Baldvinsson KVIKMYNDATAKA Guðmundur Bjartmarsson ÖNNUR KVIKMYNDATAKA Einar Árnason Einar Magnús Magnússon Jón Karl Helgason Jón Þór Víglundsson Steingrímur Jón Þórðarson Þórarinn Ingi Jónsson Hljóðtaka Guðmundur Bjartmarsson Jón Karl Helgason Jón Kjartansson KLIPPING Björn B. Björnsson HLJÓÐSETNING Gunnar Árnason GRAFÍK Björgvin Ólafsson KVIKMYNDALEIT Aðalbjörg Karlsdóttir MYNDALEIT Steingrímur Karl Teague Karólína Stefánsdóttir Sverrir Konráðsson LITGREINING Steinþór Birgisson SAMSETNING Elísabet Thoroddsen Steinþór Birgisson ÞULUR Jón Ársæll Þórðarson HLJÓÐFÆRALEIKUR Caput 1. fiðla: Zbigniew Dubik 2. fiðla: Greta Guðnadóttir Víóla: Þórunn Ósk Marinósdóttir SellÓ: Bryndís Björgvinsdóttir Píanó: Snorri Sigfús Birgisson TÓNMEISTARI Sveinn Kjartansson STJÓRN TÓNLISTARUPPTÖKU Tryggvi Baldvinsson LJÓSMYNDIR Arnaldur Björnsson Arnaldur Bjarnason ÞÝÐINGAR Hulda Kristín Magnúsdóttir TÓNLISTARRÁÐGJÖF Jónatan Garðarsson FRAMLEIÐSLUSTJÓRN Á SVIÐSETNINGUM Helena Kristinsdóttir BÚNINGAR Rebekka Ingimundardóttir FÖRÐUN OG GERVI Stefán Jörgen Árnason FRAMLEIÐSLUAÐSTOÐ Jenney Sigrún Halldórsdóttir FRAMLEIÐENDUR Björn B. Björnsson og Jón Ársæll Þórðarson