Jóhanna: síðasta orrustan

Heimildarmynd | Framleiðsluár: 2015 | Lengd: 90 mín.

...

Trailer

Um verkið

Á síðustu mánuðum sínum sem forsætisráðherra reynir Jóhanna Sigurðardóttir að fá Alþingi til að samþykkja nýja stjórnarskrá en nýr formaður Samfylkingarinnar, Árni Páll, lætur af þeirri stefnu hennar að knýja málið í gegnum þingið og vill fresta því til næsta kjörtímabils. Myndin er tekin vorið 2013 þegar kvikmyndatökumaður fylgdi Jóhönnu frá morgni til kvölds síðustu mánuði hennar í embætti til að gefa raunsanna mynd af stjórnmálum á Íslandi.

Stillur

Kreditlisti

STJÓRN Björn B. Björnsson KLIPPING Elísabet Ronaldsdóttir KVIKMYNDATAKA Jón Karl Helgason TÓNLIST Tryggvi Baldvinsson GRAFÍK Björgvin Ólafsson HLJÓÐUPPTAKA Árni Gústafsson HLJÓÐVINNSLA Gunnar Árnason ÖNNUR KLIPPING Björn B. Björnsson Steinþór Birgisson ÖNNUR KVIKMYNDATAKA Bjarni Felix Bjarnason Björn B. Björnsson Hrafn Garðarsson Hrannar Arnarson ÞULUR Friðrik Páll Jónsson FLYTJENDUR TÓNLISTAR Una Sveinbjarnardóttir, fiðla Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó Baldvin Ingvar Tryggvason, klarínetta HLJÓÐUPPTAKA TÓNLISTAR Sveinn Kjartansson, Stúdíó Sýrland AÐSTOÐAR TÖKUMAÐUR Gunnar Gunnarsson YFIRFÆRSLUR Myndbandavinnslan TÆKNIVINNSLA Marteinn Einarsson SAMSETNING Reykjavík films FRAMLEIÐANDI Björn B. Björnsson