Köld slóð

Kvikmynd | Framleiðsluár: 2006 | Lengd: 99 mín.

...

Trailer

Um verkið

Köld slóð hefst á eltingaleik um virkjun inn á hálendi Íslands. Eftirförinni lýkur þegar öryggisvörður fellur fram af göngubrú og deyr. Blaðamaðurinn Baldur dregst inn í hraða og spennandi atburðarás sem leiðir hann í draugalega virkjunina inni á hálendinu. Á þessum einangraða stað þarf Baldur á öllu sínu að halda til að komast að sannleikanum - og bjarga lífi sínu. Köld slóð hlaut góða aðsókn í bíó og hefur verið sýnd yfir 30 sinnum í sjónvarpi á Íslandi. Einnig víða um heim eins og í Austurríki, Bangladesh, Brasilíu, Butan, Eistlandi, Finnlandi, Indlandi, Japan, Liháen, Lettlandi, Nepal, Pakistan, Sri Lanka, Sviss, Taílandi, Tyrklandi, Ungverjalandi og í Þýskalandi.

Stillur

Kreditlisti

AÐALHLUTVERK Þröstur Leó Gunnarsson LEIKARAR Sólveig Guðmundsdóttir Bjarni Grímsson Hilmir Snær Guðnason Bryndís Jónsdóttir Stefán Jónsson Aníta Briem Hersir F. Albertsson Margrét Helga Jóhannsdóttir Ólafur Guðmundsson Edda Arnljótsdóttir Friðrik Oddsson Lars Brygmann Elva Ósk Ólafsdóttir Hanna María Karlsdóttir Hjalti Rögnvaldsson Helgi Björnsson Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir Tómas Lemarquis Hjalti Hjálmarsson Júlía Örvarsdóttir Jörundur Ragnarsson Birta Júlía Þorbjarnardóttir Kristmundur Valberg Sigurgeir H. Friðþjófsson LEIKSTJÓRI Björn B. Björnsson FRAMLEIÐENDUR Kristinn Þórðarson Magnús V Sigurðsson MEÐFRAMLEIÐENDUR Björn B Björnsson Kristján M Grétarsson Mogens Glad Poul Erik Lindeborg HANDRIT Kristinn Þórðarson SAGA Björn B. Björnsson KVIKMYNDATAKA Víðir Sigurðsson LEIKMYNDAHÖNNUN Árni Páll Jóhannsson KLIPPING Sverrir Kristjánsson TÓNLIST Veigar Margeirsson HLJÓÐHÖNNUN Gunnar Árnason BÚNINGAR Rebekka Ingimundardóttir AÐASTOÐARLEIKSTJÓRI Guðrún Daníelsdóttir FRAMKVÆMDASTJÓRI Vala Hrönn Viggósdóttir ART DIRECTOR Einar Unnsteinsson LEIKMUNAMEISTARAR Edda Lingaas Þórhallur Þráinsson HÁR OG FÖRÐUN Petra D. Magnúsdóttir SPFX FÖRÐUN Stefán J. Ágústsson SMIÐIR Ólafur Ingimundarson Þorfinnur Karlsson MÁLARAR Nick Holmes Unnur Sveinsdóttir FYRSTI AÐSTOÐARTÖKUMAÐUR Ómar Jabali ANNAR AÐSTOÐARTÖKUMAÐUR Árni Filippusson VTR Davíð Þ. Þorsteinsson LJÓSMYNDARI Carsten Lehmann SKRIFTA Tuna Metya LJÓSAMEISTARI Ingvar Stefánsson LJÓSAMAÐUR Jón Kjartansson AÐSTOÐ VIÐ LJÓS Bergur Hinriksson GRIPILL Sigurgeir Þórðarson AÐSTOÐARGRIPILL Arnar “Bergrisi” Einarsson AÐSTOÐ VIÐ BÚNINGA Elma B. Guðmundsdóttir AÐSTOÐ VIÐ HÁR Áslaug D. Sigurðardóttir STORYBOARD Siggi Valur BÓKHALD OG ENDURSKOÐUN Fjárstoð ehf. Halldór Arnarsson Borghildur Sigurðardóttir FJÁRMÁLASTJÓRI Aðalsteinn Ingvason ANNAR AÐSTOÐARLEIKSTJÓRI Áslaug D. Sigurðardóttir VERKEFNASTJÓRI Andri Ómarsson AÐSTOÐ VIÐ HLJÓÐUPPTÖKUR Atli Erlendsson TÖKUSTAÐASTJÓRN Geir Harðarson UMSJÓN TÆKJABÍLA Geir Harðarson Sigurbjörn B. Baldvinsson BÍLSTJÓRAR Aðalsteinn Birgisson Anton Gunnarsson Ari Arnórsson Ari S. Hjaltested Aurelien Bihr Hilmar Þ. Árnason UMSJÓN MEÐ MAT Stig Forup Mast í góðu skapi UMSJÓN MEÐ HESTUM Búi Vilhjálmsson Jakob Einarsson Egill Bjarnason BRELLUMEISTARI Eggert Ketilsson AÐSTOÐ VIÐ BRELLUR Haraldur Á. Bjarnason Jóhannes Sverrisson ÁHÆTTUSKIPULAGNING Valdimar Jóhannsson ÁHÆTTULEIKARAR Valdimar Jóhannsson Brynja Gunnarsdóttir Bjarmi Halldórsson Brynjólfur Einarsson Eiður O. Bjarnason Guðmundur Skúlason Gunnar Guðjónsson Víðir Sigurðsson B TÖKUMAÐUR Hálfdán Theódórsson B FYRSTI AÐSTOÐARTÖKUMAÐUR Styrmir Hafliðason KVIKMYNDATAKA Í AUKATÖKUM Arnar Þórisson Hálfdán Theódórsson Jonathan Devaney FYRSTU AÐSTOÐARMENN Í AUKATÖKUM Brjánn Árnason Eríkur K. Júlíusson Guðmann Þ. Bjargmundsson AÐSTOÐARMAÐUR LEIKSTJÓRA Höskuldur Ketilsson AÐSTOÐ VIÐ FRAMLEIÐSLU Ada Benjamínsdóttir Brynja Björnsdóttir Fanney Þ. Vilhjálmsdóttir Jerzy B. Guðjónsson Kristín H. Þorsteinsdóttir Ægir Guðmundsson ÖRYGGISMÁL Á TÖKUSTAÐ Flugbjörgunarsveitin Hellu: Svanur Lárusson Garðar Þorfinnsson Halldór H. Haraldsson Jens Kristjánsson Jón Þ. Þrastarson Kári R. Þorbergsson Sverrir Norðfjörð YFIRUMSJÓN GRAFÍSKRAR EFTIRVINNSLU Jörundur R. Arnarson HÖNNUN HREYFI OG PRENTMYNDA Ingólfur Guðmundsson 3D OG GRAFÍSK EFTIRVINNSLA Örvar Halldórsson HÖNNUN HREYFIMYNDA Leó Þ. Lúðvíksson HÖNNUN TITLA Bjarki R. Guðmundsson AÐSTOÐ VIÐ EFTIRVINNSLU Ragnar Eyþórsson UMSJÓN MEÐ EFTIRVINNSLU Örn Sveinsson HLJÓÐBLÖNDUN Gunnar Árnason HLJÓÐKLIPPING Matthías Matthíasson LEIKHLJÓÐ Norbert Schlawin STJÓRN UPPTÖKU TÓNLISTAR OG ÚTSETNINGAR Veigar Margeirsson AÐSTOÐ VIÐ FORRITUN Mark Denis NÓTNAVINNSLA Mark Denis, Jeremy Levy Sean O´Loughlin, Anton Riehl HLJÓÐFÆRALEIKARAR Daphne Chen, Chris Woods, fiðla og víóla Richard Dodd, selló Mark Hollingsworth, flauta Porter Ferguson, bassabásúna Jóel Pálsson, kontrabassaklarinett Veigar Margeirsson, trompet og flygilhorn Mark Denis, bassi Joseph Peters , slagverk UPPTAKA, HLJÓÐBLÖNDUN OG TÓNJÖFNUN Rob Beaton DI LITAHÖNNUÐUR Tim Waller FYRSTI DI TÆKNIMAÐUR Andy Richards DI TÆKNIMAÐUR Matt James STAFRÆN FILMUVINNSLA Andrew Dearnly FRAMLEIÐANDI HJÁ MOLINARE Richard Hart FRAMKÖLLUN Rushes Carl Grinter DOLBY MASTERING James Seddon LOKAHLJÓÐBLÖNDUN Anvil Studios, London