Mannaveiðar

Leikið sjónvarpsefni | Framleiðsluár: 2008 | Lengd: 4 x 43 mín.

...

Trailer

Um verkið

Mannaveiðar er fjögurra þátta sjónvarpssería byggð á bók Viktors Arnars Ingólfssonar; Aftureldingu. Sagan segir frá rannsókn lögreglu á raðmorðingja sem myrðir skotveiðimenn. Þættirnir mörkuðu upphafið á framleiðslu leikins sjónvarpsefnis hjá RÚV eftir áralangt hlé. Mannaveiðar voru tilnefndir til Edduverðlauna sem leikið sjónvarpsefni ársins. Þættirnir hafa verið sýndir víða erlendis en alþjóðleg dreifing þáttanna er í höndum Bavaria Media Group.

Stillur

Kreditlisti

AÐALHLUTVERK Gísli Örn Garðarsson Ólafur Darri Ólafsson LEIKARAR Í ÞEIRRI RÖÐ SEM ÞEIR BIRTAST Þorsteinn Gunnarsson Laufey Elíasdóttir Björn Thors Gísli Örn Garðarsson Ólafur Darri Ólafsson Halldóra Björnsdóttir Vignir Rafn Valþórsson Ólafur Guðmundsson Charlotta Böving Gunnar Eyjólfsson Hringur Yngvarsson Elva Ósk Ólafsdóttir Margrét Helga Jóhannsdóttir Brynja Björnsdóttir Hilmir Snær Guðnason Þórunn Lárusdóttir Birna Hafstein Sigurður Skúlason Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir Darri Ingólfsson Þröstur Leó Gunnarsson Atli Rafn Sigurðarson Guðjón Davíð Karlsson Hanna María Karlsdóttir Halla Vilhjálmsdóttir Þórunn Clausen María Ellingsen STARFSFÓLK LEIKSTJÓRN Björn B. Björnsson HANDRIT Sveinbjörn I. Baldvinsson Byggt á bókinni Afturelding eftir Viktor Arnar Ingólfsson KVIKMYNDATAKA Víðir Sigurðsson KLIPPING Sævar Guðmundsson TÓNLIST Valgeir Sigurðsson HLJÓÐHÖNNUN Gunnar Árnason LEIKMYNDAHÖNNUN Eggert Ketilsson BÚNINGAHÖNNUN María Valles FÖRÐUN Ásta Hafþórsdóttir LEIKMUNIR Daniel Howard Newton Júlía Embla Katrínardóttir LÝSING & TAKA Finnur Þór Guðjónsson AÐSTOÐARTÖKUMAÐUR Ævar Páll Sigurðsson BRELLUR Eggert Ketilsson AÐSTOÐ VIÐ BRELLUR Júlía Embla Katrínardóttir AÐSTOÐ VIÐ LEIKMYND Guðjón Baldursson Chooc Ly Tan Logi Hilmarsson AÐSTOÐ VIÐ FRAMLEIÐSLU Katrín Björgvinsdóttir Halldór Á Björnsson Brynja Björnsdóttir FRAMKVÆMDSTJÓRI Hálfdán Teódórsson MYNDVINNSLA Bjarki Guðjónsson SAMSETNING Reykjavík films FRAMLEIÐANDI Björn B. Björnsson