Njáls saga

Leikið sjónvarpsefni og heimildarmynd | Framleiðsluár: 2003 | Lengd: 60 mín.

...

Trailer

Um verkið

Fyrri hluti Njálssögu er um hálftíma langur leikinn þáttur byggður á hluta úr Brennu-Nálssögu. Þar segir frá því þegar Hallgerður langbrók lætur stela mat á Kirkjubæ og kinnhestinum sem hún fékk að launum frá Gunnari. Í kjölfarið fylgja deilur Gunnars við Otkel á Kirkjubæ og Skammkel ráðgjafa hans. Lýkur þeirra viðskiptum svo að Gunnar drepur báða. Seinni hlutinn er hálftíma löng heimildamynd þar sem leikir og lærðir draga fram sitthvað athyglisvert um þennan hluta sögunnar. Þeir eru; Arthúr Björgvin Bollason, Ármann Jakobsson, Bjarki Bjarnason, Bjarni Ólafsson, Hlín Agnarsdóttir, Jón Böðvarsson, Jón Karl Helgason, Katrín Jakobsdóttir, Kristján Jóhann Jónsson, Kristrún Heimisdóttir, Pétur Gunnarsson og Ragnhildur Richter. Njáls saga hlaut Edduverðlaunin sem Leikið sjónvarpsefni ársins 2004.

Stillur

Kreditlisti

HLUTVERK OG LEIKARAR GUNNAR Hilmir Snær Guðnason NJÁLL Ingvar E. Sigurðsson HALLGERÐUR Margrét Vilhjálmsdóttir SKAMMKELL Benedikt Erlingsson OTKELL Helgi Björnsson RANNVEIG Anna Kristín Arngrímsdóttir GEIR GOÐI Arnar Jónsson KOLSKEGGUR Bergur Þór Ingólfsson FÖRUKERLING Guðrún S. Gísladóttir BERGÞÓRA Halldóra Geirharðsdóttir SMALI Ívar Örn Sverrisson MÖRÐUR Magnús Jónsson SKARPHÉÐINN Ólafur Darri Ólafsson ÞRÁINN Pálmi Gestsson GISSUR HVÍTI Pétur Einarsson HALLBJÖRN Sveinn Þ. Geirsson MELKÓLFUR Þröstur Leó Gunnarsson STARFSFÓLK LEIKSTJÓRI Björn B. Björnsson FRAMLEIÐENDUR Björn B. Björnsson Þorgeir Gunnarsson HANDRIT Hrefna Haraldsdóttir KVIKMYNDATAKA Víðir Sigurðsson TÓNLIST Hilmar Örn Hilmarsson LEIKMYNDAHÖNNUN Árni Páll Jóhannsson BÚNINGAHÖNNUN Dýrleif Örlygsdóttir Margrét Einarsdóttir KLIPPING Elísabet Rónaldsdóttir HLJÓÐHÖNNUN Gunnar Árnason FÖRÐUN Kristín Thors BRELLUFÖRÐUN Stefán Jörgen Ágústsson AÐSTOÐARTÖKUMAÐUR Bergsteinn Björgúlfsson GRIPLAR Hákon Sverrisson Sigurgeir Þórðarson Guðmundur A Erlingsson GLIDE-CAM Bergsteinn Björgúlfsson LÝSING Bjarni Felix Bjarnason Geir Magnússon HEIMILDARMYNDATAKA Björn B. Björnsson yngri HLJÓÐUPPTAKA Gunnar Árnason Björn Viktorsson Jón Kjartansson AÐSTOÐ VIÐ LEIKMYND Haukur Karlsson MÁLARI Steingrímur Þorvaldsson LEIKMUNIR Atli Geir Grétarsson Þorkell Harðarson BRELLUSTJÓRN Eggert Ketilsson AÐSTOÐ VIÐ BRELLUR Haukur Karlsson AÐSTOÐARLEIKSTJÓRI Guðrún Daníelsdóttir TÖKUSTAÐASTJÓRI Kidda rokk ÁHÆTTULEIKARI Valdimar Jóhannsson AÐSTOÐ VIÐ UPPTÖKUR Guðbjörg Jakobsdóttir Kolbrún Ósk Skaftadóttir Björn Ómar Guðmundsson Ína Björk Hannesdóttir HESTAUMSJÓN Ólafur Flosason KLÆÐSKERI Berglind Magnúsdóttir AÐSTOÐ VIÐ BÚNINGA Hrafnhildur B. Stefánsdóttir Erla Hrund Gísladóttir AÐSTOÐ VIÐ FÖRÐUN Sólveig Birna Gísladóttir Íris Björg Birgisdóttir KOKKAR Snorri B Snorrason Kormákur Geirharðsson Gunnlaug Guðmundsdóttir BÍLSTJÓRAR Aron Þorsteinsson Jón Halldór Pétursson Snorri Waage Leó Berg Guðmundsson Guðmundur Kristinn Erlendsson ÞYRLUTÖKUR Jón K. Björnsson LJÓSMYNDARI Carsten Lehman LJÓSMYNDUN Í STÚDÍÓI Ari Magg TEIKNIHANDRIT Sigurður Valur VEGGSPJALD Höskuldur Harri RÁÐGJÖF Sigríður Margrét Vigfúsdóttir SAMSETNING Spark ehf Jóhann Örn Reynisson Samúel B. Pétursson GRAFÍK Jóhann Örn Reynisson FRAMLEIÐSLUSTJÓRN Þorgeir Gunnarsson